action squad: operation 0402

by Sigurbjörg Thrastardóttir


action squad: operation 0402

i could have myself nailed

underneath the lounge table

face down

ankles and wrists in all the corners

i could have a glass with a straw

on the floor

maybe chocolate milk in the glass

there’d have to be a cloth

over the table and me

i’d have to take care not to sneeze

preferably in skin-tight clothes

breathe slowly show

patience > > > all that fuss

just to hear

how you talk

about me and the others

with your mouths full

of cookies

and the glasses from iittala

and georg jensen

in the glass cupboards

i shall leak

everything

© translated by Bernard Scudder

sérsveitin: aðgerð 0402

ég gæti látið negla mig

upp undir sófaborðið

andlitið niður

ökklar og úlnliðir í öll horn

ég gæti haft glas með sogröri

á gólfinu

kannski kakómalt í glasinu

það yrði að vera dúkur

yfir okkur borðinu

ég yrði að passa að hnerra ekki

fötin helst aðsniðin

anda hægt sýna

þolinmæði > > > allt þetta maus

til þess að heyra

hvernig þið talið

um mig og alla hina

með kjaft fullan

af smákökum

og glösin frá iittala

og georg jensen

í glerskápunum

ég mun leka

öllu

© Sigurbjörg Thrastardóttir, To Bleed Straight (JPV útgáfa, 2008)