carpet land berlin

by Sigurbjörg Thrastardóttir


carpet land berlin

the new city

where the most beautiful women

stir chilled pasta by

tramwindows

while the others

forget to put on their lipstick

 

the city where indians are

not indians

but some passengers

are reminiscent of forgotten child stars

(like mickey rooney)

and the runways are guarded

by boy scouts

 

or where the plätze are dug

up in search of

bones

 

and sweaty women

call greetings from the doorway

– WILLKOMMEN

SIGISBURG! –

like i were an austrian

mountain village

© translated by Bernard Scudder

teppaland berlín

nýja borgin

þar sem fallegustu konurnar

hræra í köldu pasta

undir gluggum sporvagna

og hinar

gleyma að lita á sér varirnar

 

borgin þar sem indverjarnir eru

ekki indverjar

en sumir farþegar

minna á gleymdar barnastjörnur

(t.d. mickey rooney)

og flugbrautirnar eru vaktaðar

af skátum

 

eða þar sem torgin eru grafin

sundur í leit að

beinum

 

og sveittar konur

kalla fagnandi í dyragætt

– WILLKOMMEN

SIGISBURG! –

eins og maður væri austurrískt

fjallaþorp

© Sigurbjörg Thrastardóttir, To Bleed Straight (JPV útgáfa, 2008)