arabia

woman, get dressed

this instant

here is neither the place

nor the time for flesh

you’re lucky to be able to go unseen

 

wear

preferably black

how lucky you are

if someone dies

not having to go home and change

 

get dressed

this instant

because your flesh is word

and here is only time for silence

© translated by Bernard Scudder

arabía

kona klæddu þig

í snatri

hér er hvorki staður

né stund fyrir hold

þú átt gott að mega fara huldu höfði

 

gakktu

helst í svörtu

mikið áttu gott

ef einhver skyldi deyja

að þurfa ekki að fara heim og skipta

 

klæddu þig

í snatri

því hold þitt er orð

og hér er aðeins tími fyrir þögn

© Sigurbjörg Thrastardóttir, To Bleed Straight (JPV útgáfa, 2008)