murder story

the autumn decided not to leave

came back at christmas

i put a shoe in the window

and got a piano

but also this leaf of a birch tree

put it in a thick book

that i had never read

see first now how familiar it looks

it has the same shape

as your throat

and i could do one thing

i could place it carefully in your gullet

so you could stop breathing

without effort

a genuine icelandic leaf

wafer-thin

is the most beautiful way to die

don’t you think

© translated by Bernard Scudder

morðsaga

haustið hætti við að fara

kom aftur um jólin

ég setti skóinn út í glugga

og fékk píanó

en líka þetta laufblað af björk

setti það í þykka bók

sem ég hafði aldrei lesið

sé fyrst núna hvað það er kunnuglegt

það hefur sama lag

og hálsinn þinn innanverður

ég gæti gert eitt

ég gæti lagt það varlega í kokið á þér

þannig gætirðu hætt að anda

fyrirhafnarlaust

rammíslenskt laufblað

næfurþunnt

er fallegasti dauðdaginn

finnst þér ekki

© Sigurbjörg Thrastardóttir, To Bleed Straight (JPV útgáfa, 2008)