abandon

i don’t think i’ll be here

the next time you open

a creaking window

and need more margarine or

just want to explore the world

the next time you loose it

or cannot avoid

counting the devils that chase

you i don’t say that

neglected fields

grow best that’s

bullshit but

i think i still

won’t be here

next time and i

feel darling

very sorry about

it

© translated by Bernard Scudder

yfirgefa

ég held að ég verði ekki hérna

næst þegar þú opnar

marrandi glugga

og vantar meira smjörlíki eða

vilt bara skoða heiminn

næst þegar þú brotnar

eða þykir óhjákvæmilegt

að slá tölu á djöflana sem elta

þig ég segi ekki að

vanræktir akrar

vaxi best það

er kjaftæði en

ég held að ég verði

samt ekki hérna

næst og mér

þykir ástin

mjög fyrir

því

© Sigurbjörg Thrastardóttir, To Bleed Straight (JPV útgáfa, 2008)