in this country there is no conscription

by Sigurbjörg Thrastardóttir


in this country there is no conscription

i sometimes bleed

but it isn’t painful

and neither more seldom nor often than

is generally the case

a couple of days every 4 weeks

like on a regular battlefield;

such a system

really should be welcomed

instead of complaining

this is for instance

foreseeable bloodshed

and largely free from danger

at least i’m not

a woman with pelvic expansion

in the meantime

© translated by Bernard Scudder

í þessu landi er engin herskylda

mér blæðir stundum

en það er ekki sárt

og hvorki sjaldnar né tíðar en

gerist og gengur

fáeina daga á 4 vikna fresti

eins og á venjulegum vígvelli

slíku kerfi

ætti í raun að fagna

en ekki bera sig illa

þetta eru til dæmis

fyrirséðar blóðsúthellingar

og að mestu hættulausar

ég er a.m.k. ekki

kona með grindargliðnun

á meðan

© Sigurbjörg Thrastardóttir, To Bleed Straight (JPV útgáfa, 2008)